• Work
  • About

Una Þorleifsdóttir

Leikstjóri/theatre director

  • Work
  • About

ÓVINUR FÓLKSINS

Eftir Henrik Ibsen

Frumýnt í Þjóðleikhúsinu 22. september 2017

Í leikgerð Unu Þorleifsdóttur og Grétu Kristínar Ómarsdóttur.

Leikstjóri: Una Þorleifsdóttir

—

Það eru uppgangstímar í bænum, ný og glæsileg heilsuböð laða að fjölda ferðamanna og efnahagur bæjarbúa blómstrar sem aldrei fyrr. Þegar Stokkmann læknir uppgötvar að það sem öll velmegunin grundvallast á felur í raun í sér dulda en stórhættulega meinsemd ákveður systir hans, Petra Stokkmann bæjarstjóri, að mæta honum af fullri hörku. Átök systkinanna skekja innviði samfélagsins og brátt logar allur bærinn í illdeilum. 

Áleitið verk um grimmilega valdabaráttu, græðgi og þöggun, rödd samviskunnar, rétt náttúrunnar og samfélagslega ábyrgð. Á sannleikurinn alltaf rétt á sér?

Verið velkomin á "heilnæmasta áfangastað landsins"! 

—

Leikstjóri Una Þorleifsdóttir

Leikarar: Björn Hlynur Haraldsson,Sólveig Arnarsdóttir, Lilja Nótt Þórarinsdóttir,Snæfríður Ingvarsdóttir,Guðrún S. Gísladóttir, Lára Jóhanna Jónsdóttir, Snorri Engilbertsson, Sigurður Sigurjónsson, Baldur Trausti Hreinsson

Leikmynd og búningar: Eva Signý Berger

Tónlist: Gísli Galdur Þorgeirsson

Hljóðmynd: Kristinn Gauti Einarsson og Gísli Galdur Þorgeirsson

Lýsing: Ólafur Ágúst Stefánsson

Aðstoðarleikstjór og dramatúrg: Gréta Kristín Ómarsdóttir

—

Tilnefningar:

Kristinn Gauti Einarsson go Gísli Galdur Þorgeirsson voru tilnefndir fyrir hljóðmynd ársins 2018.

—

Gagnrýni:

Hlín Agnarsdóttir, Menningin á RÚV: Sýning sem klýfur áhorfendur í fylkingar

Karítas Hrund Pálsdóttir, Hugrás: Sannleikurinn má aldrei vera í þjónustu peninga

Dagný Kristjánsdóttir, Hugrás: Mun sannleikurinn gera yður fjáls

—

Trailer

Viðtal við leikstjóra

22046896_10154767875111481_7878553586062273492_n.jpg
unnamed-5.jpg
unnamed-4.jpg
unnamed-8.jpg
unnamed-7.jpg
unnamed.jpg
unnamed-3.jpg
unnamed-2.jpg
unnamed-6.jpg
unnamed-1.jpg

Powered by Squarespace.