• Work
  • About

Una Þorleifsdóttir

Leikstjóri/theatre director

  • Work
  • About

X

Eftir: Alistair McDowall

Frumsynt i Borgarleikhusinu i mars 2024.

Leikstjórn: Una Þorleifsdóttir

_

Er einhver þarna úti?

Við endimörk sólkerfisins bíður hópur geimfara eftir afleysingu. Enginn kemur. Þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir berast engin svör frá jörðu. Tíminn líður. Klukkan tifar á jarðartíma, þó sólarhringurinn á Plútó sé 153 tímar. Hvenær missir fólk tengsl við tímann þegar ekkert viðmið er lengur til að mæla daga, vikur, mánuði, ár? Tíminn verður afstæður og raunveruleikinn molnar í sundur þegar fimm einstaklingar eru lokaðir í rými sem engin leið er að komast út úr.

Dulmagnað og hrollvekjandi spennuleikrit eftir eitt athyglisverðasta leikskáld Bretlands síðustu ára.

_

Þýðing: Jón Atli Jónasson

Leikmynd og búningar: Sigríður Sunna Reynisdóttir

Lýsing: Fjölnir Gíslason

Tónlist og hljóðmynd: Þorbjörn Steingrímsson

Leikgervi: Guðbjörg Ívarsdóttir

Sýningarstjórn: Christopher Astridge

Verkefnastjórn: Pála Kristjánsdóttir

Starfsnemi leikstjóra: Eyja Gunnlaugsdóttir

Starfsnemi leikmynda- og búningahönnuðar: Cecilie Filippa Rünitz

Aðstoð við leikstjórn ungleikara: Emelía Antonsdóttir Crivello

Leikarar: Bergur Þor Ingolfsson, Björn Stefansson, Solveig Arnardottir, Sveinn Olafur Gunnarsson, Þorunn Arna Kristjansdottir og Kria Valgerður Vignisdottir.

_

Gagnryni:

Eva Halldóra Guðmundsdóttir, RUV: Tekist á við áleitnar spurningar í vísindaskáldskap með hryllingsívafi

Sjöfn Asare, Lestrarklefinn: Tíminn teygir úr sér

_DSC0499.jpeg
_DSC0179.jpeg
_DSC1297.jpeg
_DSC1397.jpeg
_DSC1398.jpeg
_DSC1403.jpeg
_DSC1479.jpeg
_DSC1801.jpeg
_DSC1941.jpeg
_DSC2203.jpeg
_DSC2257.jpeg
_DSC2307.jpeg
_DSC2331.jpeg
_DSC9063 2.jpeg
_DSC9245.jpeg
_DSC9363.jpeg
_DSC9376.jpeg
_DSC9493.jpeg
_DSC9506.jpeg
_DSC9549.jpeg
_DSC9562.jpeg
_DSC9905.jpeg

Powered by Squarespace.