• Work
  • About

Una Þorleifsdóttir

Leikstjóri/theatre director

  • Work
  • About

KONAN VIÐ 1000°

Eftir Hallgrím Helgason

Leikgerð eftir Hallgrím Helgason, Símon Birgisson og Unu Þorleifsdóttur

Frumsýnt í Kassanum Þjóðleikhúsinu í september 2014

Leikstjóri: Una Þorleifsdóttir

—

Ótrúleg ævi einstakrar konu sem upplifði umrót og hörmungar tuttugustu aldarinnar víða um lönd og endaði ævina í íslenskum bílskúr

"Ég var svo ljónheppin að fá að vera barn á tímum fasismans og gamalmenni á tímum græðginnar."

Skáldsaga Hallgríms Helgasonar Konan við 1000° vakti á sínum tíma mikla athygli og var tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna og Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs. Hún hefur nú verið þýdd á níu tungumál og hvarvetna hlotið góða dóma og viðtökur. Hún hefur meðal annars hlotið ýmis verðlaun og viðurkenningar í Frakklandi og á Spáni.

Herbjörg María Björnsson átti viðburðaríka daga. Frá bernsku í Breiðafirði til stríðsloka í Berlín, frá kvöldverði á Bessastöðum til barnsmissis í Buenos Aires... og varð á endanum útlagi í eigin landi, í bílskúr í austurbæ Reykjavíkur.

Sagan byggir að hluta til á sönnum atburðum en rétt eins og skáldsagan tilheyrir leikgerðin skáldskapnum fyrst og fremst.

—

Leikgerð eftir Hallgrím Helgason, Símon Birgisson og Unu Þorleifsdóttur

Leikstjóri: Una Þorleifsdóttir

Sviðsmynd: Eva Signy Berger.

Búningar: Agnieszka Baranowska

Lýsing: Magnús Arnar Sigurðsson

Tónlist: Tryggvi M. Baldvinsson

Hljóðmynd: Einar Sv. Tryggvason, Kristinn Gauti Einarsson, Tryggvi M. Baldvinsson

Leikarar: Baldur Trausti Hreinsson, Edda Arnljótsdóttir, Edda Björg Eyjólfsdóttir, Elma Stefanía Ágústsdóttir, Guðrún Snæfríður Gísladóttir, Pálmi Gestsson, Snorri Engilbertsson

—

Tilnefningar:

Konan við 1000° hlaut Grímuverðlaun sem leikrit ársins árið 2015. Einnig var Guðrún Snæfrður Gísladóttir tilnefnd sem leikkona í aðalhlutverki og Elma Stefanía Ágústsdóttir sem leikkona í aukahlutverki. Jafnframt var Eva Signý Berger tilnefnd fyrir leikmynd ársins og Magnús Arnar Sigurðarson fyrir lýsingu ársins.

-

Gagnrýni:

Helga Völundardóttir, Kvennablaðið: Konan við 1000 gráður - leikdómur

Dagný Kristjánsdóttir, Hugrás: Herra Björnsson í leikriti

Sigríður Ásta Árnadóttir, Hugrás: Rýni

--

Trailer

_C9Q8574 copy.jpg
_C9Q8578 copy.jpg
_C9Q8630 copy.jpg
_C9Q8652 copy.jpg
_C9Q8677 copy.jpg
_C9Q8688 copy.jpg
_C9Q8708 copy.jpg
_C9Q8741 copy.jpg
_C9Q8749 copy.jpg
_C9Q8781 copy.jpg
_C9Q8798 copy.jpg
_C9Q8830 copy.jpg
_C9Q8857 copy.jpg
_C9Q8862 copy.jpg
_C9Q8910 copy.jpg
_C9Q8917 copy.jpg
_C9Q8928 copy.jpg
_C9Q8938 copy.jpg
_C9Q8961 copy.jpg

Powered by Squarespace.